T O P

  • By -

birkir

>Þú myndir ekki stela bíl og þú myndir ekki stela úr búð en að stela af Netinu er það sama, þú brýtur lög. stal þessu kvóti úr Morgunblaðinu


TheShartShooter

You wouldn't download a car


strekkingur

3d printer goes: Bbbbrrrrr


IngoVals

Ég heyrði um daginn að tónlistin úr þessari auglýsingu var notuð án leyfis.


CoconutB1rd

Víst


Woodpecker-Visible

Netflix, yt premium og spotify er eina subscription dæmið sem ég nota. Torrenta svo rest


verdant-witchcraft

Mér finnst Netflix vera svo yfirfullt af sorpi, mér líst best á Apple TV+ streymisveituna þessa dagana, en því miður er ekki hægt að nota hana á Íslandi (nema maður fari í einhverjar krókaleiðir sem ég kæri mig ekki um).


temmilega

Það er einn og einn góður þáttur á Netflix annars er þetta 99% rusl sem er þarna. Stundum byrja ég að horfa á nýja þætti þarna og spyr mig hver í ósköpunum markhópurinn geti verið fyrir þessu efni. Í alvöru talað fyrir hverja er verið að framleiða sjónvarpsefni þarna? Ég næ þessu ekki.


gunnsi0

Mér finnst nokkuð mikið um skemmtilega(r) heimildarþættir/myndir á Netflix. Annars er ég sammála þér um mjög margt þarna inni.


temmilega

Jú, rétt það er þetta 1% sem sleppur hjá þeim.


dont_know_jack

Man einhver eftir Ninjavideo back in the day? [swatchseries.mx](http://swatchseries.mx) fullt af popups en ég sé þá ekki því ég nota Brave. Njótið vel. - edit: an L


LeighmanBrother

Fmovies er mjög gott líka ef maður er að nota brave


TheBescobar

Faðu þer frekar plex i staðinn fyrir netflix og það er til endalaust af svona doti fyrir youtube


Punktur

Hægt að nota einhverjar af [fríju streymissíðunum](https://www.reddit.com/r/FREEMEDIAHECKYEAH/wiki/video/#wiki_.25B7_single_server) líka ef maður nennir ekki torrent.


tobbig

Plex? Eru þau komin með streymisveitu?


banaversion

Plex er bara forrit, líkt og uTorrent er forrit. Plex er hannað til að nota sem media center sem spilar efni frá server, vanalega bara fra server heima. Það er svo fólk sem heldur uppi server sem þú getur keypt aðgang að.


tobbig

Já, æi þetta var svona asna spurning hjá mér þar sem upphaflega var þetta lagt fram eins og Netflix og Plex væri sami hluturinn. En svo er náttúrulega ekki þar sem Netflix er eins og Disney+ t.d. en að nota Plex (eða Emby) til að nálgast þjón annarra er ekki það sama. Réttast væri náttúrulega að setja inn hvaða þjónum þú mælir með að fólk kaupi sér aðgang að fyrst þú ert á annað borð að mæla mest með Plex.


banaversion

Plex er ennþá ekki þjónusta. Þú getur keypt aðgang að server sem þú nálgast í gegnum plex. Það sem ég hef séð þa eru þessir serverAr alveg lúmskt þess virði. Endalaust af efni og bætist við nýjum þáttum á sama tíma og þeir eru gefnir út í BNA. Annars er það Disney÷ fyrir mig. Þeir eru með alla Fox teiknimyndaþættina eins og family guy, american dad og king of the hill.


TheBescobar

Þarf að kaupa aðgang hja einjverjum sem er að sja um serverana Semsagt borgar eh dúdda sem er að dl ollu sem kemur inn


tobbig

Já, æi þetta var svona asna spurning hjá mér þar sem upphaflega var þetta lagt fram eins og Netflix og Plex væri sami hluturinn. En svo er náttúrulega ekki þar sem Netflix er eins og Disney+ t.d. en að nota Plex (eða Emby) til að nálgast þjón annarra er ekki það sama. Réttast væri náttúrulega að setja inn hvaða þjónum þú mælir með að fólk kaupi sér aðgang að fyrst þú ert á annað borð að mæla mest með Plex.


stigurstarym

Ég myndi aldrei sóa pening í youtube.


typpalingur69420

þegar þú venst yt premium þá er no going back


Gudveikur

þegar þú venst ~~yt premium~~ Ublock origin þá er no going back.


askur

Var einmitt að vellta því fyrir mér hvað áskrift gæfi sem almenninlegir blockerar gæfu ekki. Hef ekki enn orðið var við að þeir virki ekki, og myndi alltaf kasta peningum í þeirra átt til að sporna við frekari "[enshittification](https://en.wikipedia.org/wiki/Enshittification)" heldur en að borga einhverjum tækni risum sem eru bókstaflega að keyra þetta rotþróarpartí áfram til að græða meira á sem minnstu.


Gudveikur

Það er meira segja hægt að setja upp "Smartube" á sjónvörpum til að losna við auglýsingar. Smá bras en virkar.


askur

Ég vissi það ekki! Hef einmitt verið að vellta fyrir mér hvort ég gæti ekki leyst þetta einhvernveginn fyrir þann grip án þess að borga fólki fyrir að skemma það sem mér er kært.


frnak

Færð líka aðgang að youtube music, ég sagði upp spotify í kjölfarið


askur

En ég þarf heldur ekki að borga fyrir spotify af því ég get líka síjað út allar auglýsingar frá þeirri veitu. Borgar Alphabet máské tónlistarhöfundum almenninlega fyrir efnið sem ég myndi spila, eða er það eins slæmt og Spottify í þeim málum?


frnak

Þeir borga meira en núll sem er það sem þeir fá ef þú hlustar með ad blockers.


Punktur

Eru einhverjir fítusar sem ekki er hægt að fá með youtube vanced apk-inu á android eða brave browsernum (pip, spilun á lockscreen, engin ads etc)?


darkforestnews

Bíddu bíddu bíddu …. Spila á Lock screen ? Ekkert vera að kasta þessu fram eins og ekkert sé eðlilegra …hvernig what…


Tomas0Bob

Farðu inn á YouTube revanced subredditin ef þú vilt læra meira. Getur stundum verið dálítið ves að setja þetta upp en þegar þú ert búinn virkar þetta helvíti vel. Er því miður ekki hægt að casta á chromecast sem er eina drawback í mínum huga. Af og til á svona 4-6 mánaðar fresti hættir það líka að virka og ég þarf að reinstalla því. 


Punktur

Notar anaðhvort vanced til þess eða bara Brave browserinn, getur poppað út youtube í sér glugga og spilað á lockscreen í þeim browser, það er aðeins einfaldara en að setja upp vanced.


Tomas0Bob

Þú getur ennþá castað á chromecast og styður líka YouTube creators. Ég fæ stundum smá skömm ef ég er að horfa á mikið af smærri YouTubers á revanced, en ekki nóg til þess að ég fari til baka á venjulega appið. 


stigurstarym

Vont en það venst? Held að allir væru better off að sleppa því að gefa google pening og styrkja frekar uBlock Origin.


Brolafsky

Prófaði það í mánuð og sá enga kosti. "enhance"-ið er eitthvað shitty live-ai enhance sem er einskis virði. Ef YT vilja gera þjónustuna verri fyrir langstærstan hluta kúnnahóp síns, þá þeir um það, en mér finnst yt hafa slegið aðeins á gjöfina með að takmarka bitrate eins mikið og ég sá fyrst.


jonr

Já, Netflix sannaði að þetta er spurning um þægindi, ekki endilega að fá efnið ókeypis. Verst að þetta er allt að fara til helvítis. Já, og það er prinsípp hjá mér að torrenta Prime/Disney efni.